Við köfum dýpra ofan í sögu Öræfa og tengsl hennar við óblíð náttúruöfl jökla og sanda, þar sem vatnamenn og vatnahestar glíma við jökulhlaup og eldgos. Hannes Landpóstur, Þórbergur Þórðarson og fleiri glíma við Skeiðarársand í þriðja lestri úr árbók Ferðafélagsins 1979