Árbókin 1979 er skrifuð að Sigurði Björnssyni, kenndur við Kvísker og merkan systkinahóp sem hvert um sig lagði stund á ólík fræði í lífinu, en urðu mörg hver mikilsvirtir fræðimenn. Fjallað er um dýra og plöntulíf sem og ýmis einkenni Öræfasveitarinnar sem hvílir við rætur stærsta eldfjalls landsins. Heillandi innsýn í fyrrum einangruðustu sveit landsins.