Við lesum áfram um Svarfaðardalinn, en að þessu sinnni mjöööög hægt! Lesturinn er hugsaður handa þeim sem ekki hafa íslensku sem móðurmál, en eru langt komnir í að læra. Þetta kemur í kjölfarið af fyrirspurn frá Facebook hóp útlendinga sem hjálpast að við að læra íslensku, og þótti Kórónulestur vera skýr. Því ákvað ég að hægja á lestrinum í þetta skiptið, fyrir alla þá eru að læra þetta erfiða tungumál. Hefst kennslan, í Svarfaðardal :)
This reading is still in Icelandic, but slower, in order for non native speakers, studying Icelandic (though rather advanced to understand) to better understand and learn. This comes after members of a Facebook group told me some of them listen to the readings, and use it to help them learn. So this one is for you all, with wishes of further understanding of this complicated language.