Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands

Árbók Ferðafélags Íslands árið 1981 var helguð Ódáðahrauni, hrjóstrugt landsvæði brunasanda og hrauna, en sömuleiðis gróðurvinja norðvestan við Vatnajökul. Hringið í eldri ættingja og spyrjið um tjaldferðir í Herðubreiðalindir, Öskjugos og sögur af hættuförum. Hvert ferðuðust afi og amma, pabbi og mamma, ef ekki til Spánar! Kórónulestur hvetur til samtala í símtölum meðan á Covid 19 stendur :)

Hlekkur á heimasíðu Ferðafélags Íslands

https://www.fi.is/