Sveinn Pálsson ferðaðist víða um land á árunum 1791-1793 og vann að umfangsmikilli skráningu á náttúru Íslands, dýralífi, jarðfræði, atvinnulífi og fleiru ásamt því að safna sýnum hvers kyns. Verkefnið var óraunhæft í umfangi, en andi þessa ungu náttúrufræðings, og síðar læknis, var stórfenglegur.