Lestur um jarðfræði Reykjanesskaga í tilefni af stærsta jarðskjálfta sem mælst hefur síðan árið 2003, en vestan við Kleifarvatn skalf jörð 20 okt og fannst 5.6 ricther skjálftinn allt vestur á firði. Í lestri dagsins fáum við innsýn í sögulega þróun jarðfræði Reykjanesskaga